Rory MacDonald fer í PFL
Rory MacDonald hefur ákveðið að yfirgefa Bellator og fer beint til PFL. MacDonald mun keppa í veltivigtarmóti PFL á næsta ári. Continue Reading
Rory MacDonald hefur ákveðið að yfirgefa Bellator og fer beint til PFL. MacDonald mun keppa í veltivigtarmóti PFL á næsta ári. Continue Reading
Douglas Lima endurheimti veltivigtartitil sinn í gær með sigri á Rory MacDonald. Lima vann því 8-manna veltivigtarmót Bellator. Continue Reading
Bellator 232 fer fram í kvöld þar sem veltivigtarmót Bellator klárast. Þeir Rory MacDonald og Douglas Lima mætast í úrslitum og er ekki hægt að segja annað en að mótið hafi lukkast vel. Continue Reading
Bellator 222 fer fram á föstudaginn í Madison Square Garden. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Rory MacDonald og Neiman Gracie. Continue Reading
Sumarið er tíminn eins og Bubbi sagði og MMA eimreiðin heldur áfram jafnt og þétt. Hápunktur mánaðarins er frábært kvöld í Chicago 8. júní en það er líka ýmislegt annað í boði. Continue Reading
Bardagi Rory MacDonald og Jon Fitch endaði með jafntefli í gær á Bellator 220. Rory MacDonald sagði eftir bardagann að hann væri ekki sami bardagamaður og hann var. Continue Reading
Bellator 220 fer fram á laugardagskvöldið þar sem Rory MacDonald mætir Jon Fitch í aðalbardaga kvöldsins. Nokkrir áhugaverðir bardagar eru á dagskrá og þekkt nöfn að berjast. Continue Reading
Jon Fitch mætir Rory MacDonald á Bellator 220 annað kvöld. Hinn 41 árs gamli Fitch talaði opinskátt um fyrri steranotkun á dögunum en taldi það ekki hafa hjálpað sér. Continue Reading
Bellator 206 fór fram í gærkvöldi í San Jose í Kaliforníu. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Gegard Mousasi og Rory MacDonald. Continue Reading
Bellator er með frábært bardagakvöld annað kvöld í San Jose í Kaliforníu. Hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á Bellator 206 annað kvöld. Continue Reading
Bellator mun halda 10 manna útsláttarmót í veltivigt. Mótið hefst í september og nú hefur fyrsti bardaginn verið staðfestur. Continue Reading
Bellator ætlar að gera stóra hluti í haust. Á blaðamannafundi í gær tilkynntu bardagasamtökin stór plön fyrir haustið svo sem stóra bardaga, veltivigtarmót og nýja streymisþjónustu. Continue Reading
Það var ekki bara UFC sem var með stórt bardagakvöld í nótt. Bellator 192 fór fram í Kaliforníu í nótt þar sem Rory MacDonald varð nýr veltivigtarmeistari Bellator. Continue Reading
Þeir Tyron Woodley og Demian Maia mætast á laugardaginn um veltivigtartitilinn á UFC 214. Woodley er með þrjú töp á ferilskránni en Maia hefur tapað fyrir sömu mönnum á sama hátt. Continue Reading