spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentSjáðu opnunarræðu Rondu Rousey í Saturday Night Live

Sjáðu opnunarræðu Rondu Rousey í Saturday Night Live

Ronda Rousey stjórnaði þætti Saturday Night Live í gærkvöldi. Þetta var fyrsta opinbera framkoma hennar síðan Holly Holm rotaði hana í nóvember.

Ronda Rousey byrjaði opnunarræðuna á að óska Holly Holm til hamingju með sigurinn. Í ræðunni löðrungaði hún Justin Bieber og sagði nokkra MMA brandara.

Rousey er aðeins sú þriðja úr bardagaheiminum sem stjórnar gamanþættinum en áður höfðu boxararnir Marvelous Marvin Hagler og George Foreman gert hið sama. Aðrir íþróttamenn sem hafa stjórnaði þættinum má nefna Tom Brady, LeBron James, Michael Jordan, Wayne Gretzky og Peyton Manning.

Opnunarræðuna má sjá hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=wZrvXMVtX6o

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular