spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentStutt heimildarmynd um ríginn á milli Mayhem Miller og Nick Diaz

Stutt heimildarmynd um ríginn á milli Mayhem Miller og Nick Diaz

Á dögunum kom út örstutt heimildarmynd um ríginn á milli Jason ‘Mayhem’ Miller og Nick Diaz. Kapparnir mættust þó aldrei en hver veit hvað gerist í framtíðinni.

Rígurinn á uppruna sinn frá barsmíðunum í Nashville eða „The Nashville brawl“ eins og það er gjarnan kallað. Eftir sigur Jake Shields á Dan Henderson á Strikeforce: Nashville bardagakvöldinu steig Miller óvænt í búrið. Miller óskaði eftir endurati (e. rematch) gegn Shields en þeir höfðu mæst ári fyrr þar sem Shields sigraði. Það fór ekki vel í liðsfélaga Shields og réðust þeir á Miller í beinni útsendingu.

Í myndbandinu er farið nánar yfir þetta atvik og ríginn sem myndaðist upp frá því.

https://www.youtube.com/watch?v=68-jPIUi7Ew

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular