0

Föstudagstopplistinn: 5 umdeildustu bardagamennirnir í dag

mayhem_dream

Í Föstudagstopplistanum skoðum við umdeildustu bardagamennina í dag. Þetta eru menn sem eru umdeildir vegna kjaftbrúks, afbrota eða undarlegrar hegðunar. Atvik sem tengjast MMA heiminum metum við meira en t.d. afbrot. Continue Reading

1

Föstudagstopplistinn: 5 furðulegustu inngöngur í hringinn eða búrið

genki sudo

Þegar það kemur að því að labba inn í hringinn eða búrið er misjafnt hvað bardagamenn taka upp á. Jason “Mayhem” Miller er nokkra daga að skipuleggja hvernig hann labbar inn í bardagann á meðan okkar maður Gunnar Nelson segir þeim bara að spila eitthvað með Hjálmum og pælir ekki meir í því. Continue Reading