Stutt heimildarmynd um ríginn á milli Mayhem Miller og Nick Diaz
Á dögunum kom út örstutt heimildarmynd um ríginn á milli Jason ‘Mayhem’ Miller og Nick Diaz. Kapparnir mættust þó aldrei en hver veit hvað gerist í framtíðinni. Continue Reading
Á dögunum kom út örstutt heimildarmynd um ríginn á milli Jason ‘Mayhem’ Miller og Nick Diaz. Kapparnir mættust þó aldrei en hver veit hvað gerist í framtíðinni. Continue Reading
Jason ‘Mayhem’ Miller er ennþá í bullinu og kom það bersýnilega í ljós í dag. Miller mætti þá 11 kg of þungur í vigtun í dag. Continue Reading
Í Föstudagstopplistanum skoðum við umdeildustu bardagamennina í dag. Þetta eru menn sem eru umdeildir vegna kjaftbrúks, afbrota eða undarlegrar hegðunar. Atvik sem tengjast MMA heiminum metum við meira en t.d. afbrot. Continue Reading
Þegar það kemur að því að labba inn í hringinn eða búrið er misjafnt hvað bardagamenn taka upp á. Jason “Mayhem” Miller er nokkra daga að skipuleggja hvernig hann labbar inn í bardagann á meðan okkar maður Gunnar Nelson segir þeim bara að spila eitthvað með Hjálmum og pælir ekki meir í því. Continue Reading
Jason “mayhem” miller heldur áfram að vera til vandræða Um helgina munaði minnstu að slagur brytist út á milli fyrrverandi UFC-bardagamannsins Jason “Mayhem” Miller og Uriah Hall, sem keppir í millivigt í UFC og tók þátt í 17. seríu… Continue Reading