0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu titilbardagar allra tíma

Chael Sonnen vs Anderson Silva

Annað kvöld fara tveir UFC titilbardagar fram á UFC 181. Af því tilefni ætlum við að útnefna tíu bestu titilbardaga allra tíma. Lesa meira

3

Föstudagstopplistinn – 10 bestu Strikeforce bardagarnir

melendez_thomson

Strikeforce fékk ekki alltaf þá virðingu sem það átti skilið þegar sambandið var við lífi. Nú þegar hinir ýmsu bardagamenn (og konur) hafa barist í UFC með góðum árangri er tímabært að líta aftur og minnast bestu bardaganna sem sambandið hafði upp á að bjóða. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: Fimm áhugaverðustu nýliðarnir úr Strikeforce

ufc157_08_lawler_vs_koscheck_001

Strikeforce bardagakeðjan var lögð niður í janúar á þessu ári og bestu bardagamennirnir sem börðust þar fengu samning við UFC. Nú er árið senn á enda og komin smá reynsla á hetjurnar úr Strikeforce í UFC. Föstudagstopplistinn að þessu sinni er listi yfir fimm áhugaverðustu nýliðana úr Strikeforce. Lesa meira