0

Sunna tilnefnd sem nýliði ársins í Invicta – Kjóstu hér

Sunna Rannveig Davíðsdóttir

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Sunna Rannveig Davíðsdóttir er tilnefnd sem nýliði ársins í Incivta FC bardagasamtökunum.

Sunna barðist sinn fyrsta atvinnubardaga síðastliðinn september á Invicta FC 19 bardagakvöldinu í Kansas. Sunna sigraði Ashley Greenway eftir dómaraákvörðun og var sigurinn aldrei í hættu.

Sunna skrifaði fyrr á árinu undir nokkurra bardaga samning við Invicta bardagasamtökin og var bardaginn gegn Greenway sá fyrsti hjá henni í Invicta.

Hún er nú tilnefnd sem nýliði ársins í Invicta og geta íslenskir bardagaaðdáendur kosið hér. Sem stendur er hún í þriðja sæti á eftir þeim Tessu Simpson og Kal Holliday. Við hvetjum lesendur til að smella einu atkvæði á Sunnu í von um að hún nái fyrsta sætinu.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.