Mánudagshugleiðingar eftir UFC 223
UFC 223 fór fram um síðustu helgi í Brooklyn. Vikan sem var að líða er sennilega einhver erfiðasta í sögu UFC en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
UFC 223 fór fram um síðustu helgi í Brooklyn. Vikan sem var að líða er sennilega einhver erfiðasta í sögu UFC en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í gær. Khabib vill fá stóran bardaga gegn Conor á árinu til að klára þeirra mál. Lesa meira
UFC 223 fer fram í kvöld í Brooklyn í New York. Eftir mikið vesen verða það þeir Khabib Nurmagomedov og Al Iaquinta sem mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í kvöld. Lesa meira
Í kvöld fer UFC 223 fram í Brooklyn. Þó svo að Conor McGregor hafi stolið fyrirsögnunum með trúðslátum má ekki gleyma því að kvöldið er pakkað af spennandi bardögum; tveir titilbardagar og meira til. Hér eru nokkrar ástæður til að missa ekki af þessu. Lesa meira
Það verða þeir Khabib Nurmagomedov og Al Iaquinta sem berjast í aðalbardaga kvöldsins á UFC 223. Eftir erfiðan dag erum við loksins komin með aðalbardaga á UFC 223. Lesa meira
Eftir mjög rólegan mars mánuð færist hiti í leikinn í apríl. Það verður allt gjörsamlega vitlaust en fyrir utan þá tíu sem eru taldir upp hér er heill hellingur af góðu efni sem ekki komst á listann. Lesa meira
Al Iaquinta snéri aftur í búrið um síðustu helgi eftir tveggja ára fjarveru. Iaquinta var lengi vel í útistöðum við UFC en er ekki enn sáttur með sína stöðu í UFC. Lesa meira
Á laugardagskvöldið hélt UFC bardagakvöld í Nashville, Tennessee. Þó bardagakvöldin hafi verið stærri hjá UFC mátti sjá nokkra skemmtilega bardaga og línurnar farnar að skýrast hvað varðar feril nokkurra bardagamanna. Lesa meira
Al Iaquinta mun ekki mæta Thiago Alves á UFC 205 í New York. Iaquinta á í deilum við UFC um samninginn sinn og hefur því bakkað úr draumabardaga sínum. Lesa meira
Í júlí verða fimm UFC kvöld með samtals 54 bardögum. UFC nær allri okkar athygli þennan mánuðinn enda eitt stærsta UFC kvöld ársins í vændum. Lesa meira
Það er að venju nóg um að vera í MMA heiminum. Al Iaquinta er kominn með nýjan andstæðing, Werdum er kominn með sinn næsta áskoranda og Rick Story er mögulega án andstæðings þann 27. júní. Þetta má sjá í UFC molum dagsins. Lesa meira
Ný bílasöluauglýsing með fyrrum léttþungavigtarmeistarinn Forrest Griffin hefur litið dagsins ljós. Forrest Griffin hefur aldrei tekið sig of alvarlega og því kemur þessi skemmtilega auglýsing fáum á óvart. Lesa meira
Al Iaquinta sigraði Jorge Masvidal eftir klofna dómaraákvörðun. Áhorfendur bauluðu harkalega er niðurstaðan var kveðin upp. Lesa meira
UFC Fight Night: Mendes vs. Lamas fór fram um miðjan laugardag og var bardagakvöldið ágætis skemmtun. Flott tilþrif, umdeildar dómaraákvarðanir og fleira koma fyrir í Mánudagshugleiðingunum. Lesa meira