Mánudagshugleiðingar eftir UFC 243
UFC 243 fór fram á laugardaginn í Ástralíu þar sem Israel Adesanya var maður kvöldsins. Lesa meira
UFC 243 fór fram á laugardaginn í Ástralíu þar sem Israel Adesanya var maður kvöldsins. Lesa meira
UFC bardagakvöld helgarinnar fór fram í Kanada að þessu sinni. Kvöldið var ekki mikið meira en þokkalegt en fyrir utan aðalbardagann var ekki mikið fréttnæmt sem gerðist. Mánudagshugleiðingarnar eru því tileinkaður einum alsvalasta og besta bardagamanni sem íþróttin hefur átt, Donald ‘Cowboy’ Cerrone. Lesa meira
Donald Cerrone vann sinn þriðja bardaga í röð í léttvigtinni þegar hann sigraði Al Iaquinta eftir dómaraákvörðun um helgina. Cerrone vill ennþá mæta Conor McGregor eða fá titilbardaga. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Kanada í nótt. Þeir Al Iaquinta og Donald Cerrone mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC er með lítið bardagakvöld í Ottawa í Kanada í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Al Iaquinta og Donald Cerrone en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
Maí mánuður verður þokkalegur fyrir MMA aðdáendur út um allan heim en fyrir Íslendinga er hann sögulegur. Lesa meira
Donald Cerrone er sagður á leið í búrið gegn Al Iaquinta í maí. Með þessu er sennilega hægt að útiloka bardaga Conor McGregor og Cerrone í júlí. Lesa meira
Toppurinn í léttvigtinni er ansi þéttsetinn þessa stundina. Þar sem meistarinn er í banni er ákveðin óvissa í þyngdarflokknum. Lesa meira
UFC hélt um helgina bardagakvöld í Milwaukee í Bandaríkjunum en kvöldið var nokkuð stórt fyrir léttvigtina. Kvöldið var það síðasta í UFC on Fox röðinni Lesa meira
UFC hélt bardagakvöld í Milwaukee í nótt og var það síðasta bardagakvöld UFC á FOX sjónvarpsrásinni. Þeir Kevin Lee og Al Iaquinta mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC on Fox: Lee vs. Iaquinta 2 fer fram annað kvöld þar sem Al Iaquinta og Kevin Lee mætast í endurati. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Desember er geggjaður mánuður. Fjórir efstu bardagar listans gætu lent í efsta sæti í venjulegum mánuði. Við fáum fjóra titilbardaga og Gunnar Nelson sem er meira en nóg til að kæta alla MMA aðdáendur hér á landi. Lesa meira
Al Iaquinta mun ekki lengur mæta Justin Gaethje í ágúst eins og til stóð. Af einhverjum ástæðum hefur hann dregið sig úr bardaganum og kemur James Vick í hans stað. Lesa meira
UFC 223 fór fram um síðustu helgi í Brooklyn. Vikan sem var að líða er sennilega einhver erfiðasta í sögu UFC en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira