0

Spámaður helgarinnar: Ásgeir Börkur spáir fyrir um UFC 171

Annað kvöld fer fram risabardagakvöld en þá fer UFC 171 fram í Dallas. Veislan verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst fyrsti bardaginn á aðal hluta kvöldsins kl 2. Við fengum knattspyrnumanninn Ásgeir Börk Ásgeirsson til að spá fyrir um úrslit bardagana. Lesa meira