Sunday, June 23, 2024
spot_img
HomeErlentPodcast MMA Frétta - 2. þáttur: UFC 189 umræða

Podcast MMA Frétta – 2. þáttur: UFC 189 umræða

soundcloud mynd 2Annar þáttur í podcasti MMA Frétta var tekinn upp í gær. Gestir þáttarins að þessu sinni voru þeir Bjarki Ómarsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson og snérist umræðan aðallega um UFC 189.

Bjarki Ómarsson er einn af okkar allra efnilegustu MMA köppum og er mikill áhugamaður um MMA. Ásgeir Börkur Ásgeirsson er leikmaður Fylkis í Pepsi deild karla og er einnig mikill áhugamaður um MMA.

UFC 189 er á næsta leiti og því snérist þátturinn aðallega um þetta magnaða bardagakvöld. Conor McGregor mætir Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og Gunnar Nelson mætir Brandon Thatch á sama kvöldi. Einnig ræddum við aðeins um Kimbo Slice-Ken Shamrock bardagann og Yoel Romero-Lyoto Machida.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan.

Sjá einnig: 1. þáttur í Podcasti MMA Frétta – Haraldur Dean Nelson

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular