1

MMA fréttamolar

brock-lesnar-returns

Undanfarið hefur lítið annað komist að í MMA heiminum en lyfjapróf Jon Jones. Við lítum í dag yfir hvað annað hefur verið að gerast undanfarna daga sem hefur fallið í skuggann á kókaínhneykslinu. Lesa meira

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í janúar 2015

gustafsson johnson

Desember var frábær en janúar er yfirgengilega spennandi. Írinn hressi Conor McGregor berst en einnig fáum við endurkomu Anderson Silva og Nick Diaz sem mæta hvor öðrum í draumabardaga. Ofan á það fáum við einn rosalegasta bardaga í sögu UFC, Jon Jones á móti Daniel Cormier. Svo ekki sé minnst á Alexander Gustafsson. Lesa meira