UFC Fight Night: Overeem vs. Volkov – bestu bardagar helgarinnar
Á laugardaginn er UFC með bardagakvöld í Las Vegas. Við förum yfir þá þrjá bardaga sem við teljum vera besta á kvöldinu. Lesa meira
Á laugardaginn er UFC með bardagakvöld í Las Vegas. Við förum yfir þá þrjá bardaga sem við teljum vera besta á kvöldinu. Lesa meira
Á morgun fer fram skemmtilegt Fight Night bardagakvöld þar sem Chad Mendes og Ricardo Lamas mætast í aðalbardaganum. Þetta er með betri Fight Night bardagakvöldum í langan tíma og nóg af skemmtilegum bardögum framundan. Lesa meira
Eftir nokkuð rólegan mars mánuð skiptir MMA heimurinn um gír og gefur aðeins í. Það verður eitt Bellator kvöld, eitt One FC kvöld með Ben Askren í aðalbardaganum, eitt WSOF kvöld, eitt Invicta kvöld og fjögur UFC kvöld. Lesa meira
Annað kvöld fer UFC 179 fram þar sem Jose Aldo og Chad Mendes mætast um fjaðurvigtarbeltið. Bardagakvöldið fer fram í Rio de Janeiro í Brasilíu og hefst aðalhluti bardagakvöldsins kl 2 á Stöð 2 Sport. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta þetta kvöld framhjá þér fara. Lesa meira