0

Föstudagstopplistinn – Eftirminnilegustu atvikin í The Ultimate Fighter þáttunum

BJ

19. sería The Ultimate Fighter er nú nýlega hafin. Mörg eftirminnileg atvik hafa átt sér stað í þáttunum en hér rifjum við upp þau 15 eftirminnilegustu. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bardagakappar sem stóðu ekki við stóru orðin

sonnen-shoe

Á föstudagstopplistanum þessa vikuna ætlum við að skoða topp 10 bardagamenn sem hafa talað mikinn skít (e. trash talk) fyrir bardagann en verið svo gjörsigraðir af andstæðingum sínum. Hér koma topp 10 dæmin um bardagakappa sem stóðu ekki við stóru orðin. Lesa meira