Leikgreining: Petr Yan vs. Cory Sandhagen
UFC 267 er yfirfullt af spennandi bardögum en þó er einn bardagi sem stendur upp úr. Bráðabirgðar titilbardagi í bantamvigt karla milli Petr Yan og Cory Sandhagen er ekki einungis þýðingarmikill fyrir þyngdarflokkinn, heldur hefur hann alla burði til að vera frábær bardagi. Lesa meira