1

Föstudagstopplistinn: 5 bardagar sem stóðu undir væntingum

chuck-liddell-vs-wanderlei-silva

Þegar stór bardagasamtök á borð við UFC, Pride og Strikeforce hafa tilkynnt risabardaga verða aðdáendur umsvifalaust gríðarlega spenntir. Einhverjir af þessum bardögum hafa ekki náð að standa undir væntingum eins og þriðji bardaginn milli Tim Sylvia og Andrei Arlovski, Jon Jones gegn Rashad Evans og fleiri en í dag ætlum við hins vegar að líta á þá bardaga sem stóðu undir væntingum aðdáenda. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 bardagamenn sem voru aldrei samir eftir tap

chuck liddell rampage

Föstudagstopplisti vikunnar er kominn á sinn stað. Í dag skoðum við fimm bardagamenn sem voru aldrei samir eftir tap. Slæm töp geta setið lengi í mönnum og fjarlægt allt sjálfstraust og hreinlega breytt bardagamönnum. Hér eru nokkur dæmi um bardagamenn sem virðast aldrei hafa náð sér eftir töp. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 ógnvænlegustu bardagamennirnir!

wanderlei

Föstudagstopplistinn í dag snýr að fimm ógnvænlegustu (e. intimidating) bardagamönnum sögunnar. Þetta eru menn sem aðrir hræðast vegna útlits þeirra og menn myndu almennt vilja forðast að mæta í húsasundi. Þetta eru menn sem þeir sem fylgjast ekkert með bardagaíþróttum myndu veðja á einfaldlega vegna útlits þeirra. Jake Shields er andstæðan við þessa menn. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 6 mestu vonbrigðin í UFC

Mirko_Cro_Cop_vs_Pat_Barry_UFC_115

Við hér á MMA fréttum ætlum að vera með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í dag ætlum við að skoða topp 6 mestu vonbrigðin í UFC. Margir keppendur hafa komið frá öðrum samtökum inní UFC með töluvert “hype” á bakinu.… Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 óvæntustu úrslitin í sögu MMA

Chris_Weidman_knock_out_Anderson_Silva_at_UFC_162.

Við hér á MMA Fréttum ætlum að vera með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í fyrsta Föstudagstopplistanum ætlum við að skoða topp fimm óvæntustu úrslitin í MMA. Lesa meira