0

Glímugreining: Helgi Rafn Guðmundsson

Helgi Rafn

Glímugreining er nýr liður hjá MMA Frétttum þar sem við fáum helstu sérfræðinga landsins til að greina glímur með þeirra innsæi og reynslu. Í þetta skipti er það Helgi Rafn Guðmundsson sem ætlar að deila með okkur sérþekkingu sinni. Helgi er BJJ og Tækvandó sérfræðingur og mikill áhugamaður um allar bardagaíþróttir Lesa meira

1

Viðtal: “Ég ætla að verða heims- og Ólympíumeistari”

sverrir

Þau Ástrós Brynjarsdóttir, Sverrir Örvar Elefsen og Karel Bergmann Gunnarsson eru á leið á Heimsmeistaramót unglinga í taekwondo og úrtökumót fyrir Ólympíuleika æskunnar. Bæði mótin fara fram í Taívan í lok mars. Öll eru þau margfaldir Íslandsmeistarar og æfa með taekwondodeild Keflavíkur. Þau héldu út fyrr í vikunni en við tókum stutt tal á þeim krökkum áður en þau héldu út. Lesa meira