Inga Birna: Ólýsanleg tilfinning að fá svarta beltið
Inga Birna Ársælsdóttir fékk á dögunum svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Hún var þar með fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið. Lesa meira
Inga Birna Ársælsdóttir fékk á dögunum svarta beltið í brasilísku jiu-jitsu. Hún var þar með fyrsta íslenska konan til að fá svarta beltið. Lesa meira
Bjarki Þór Pálsson, Inga Birna Ársælsdóttir og Magnús Ingi Ingvarsson voru í kvöld gráðuð í svart belti í brasilísku jiu-jitsu. Inga er fyrsta íslenska konan til að fá svart belti í íþróttinni. Lesa meira
Fjórir keppendur frá Mjölni kepptu á ADCC European Trials í dag. Mótið fór fram í Póllandi en enginn af fjórmenningunum náði að tryggja sér þátttökurétt á stóra ADCC mótið í haust. Lesa meira
ADCC European Trials fer fram í Póllandi á laugardaginn. Þar munu fjórir keppendur frá Mjölni keppa en sigurvegarinn í hverjum flokki fær boðsmiða á ADCC mótið í haust. Lesa meira
Mjölnir Open 14 fór fram í dag en mótið er eitt stærsta glímumót ársins. Kristján Helgi Hafliðason og Inga Birna Ársælsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau tóku opnu flokkana. Lesa meira
Bolamótið fer fram í 2. sinn í kvöld. 10 ofurglímur verða á dagskrá en hér kynnum við fyrstu af fjórum aðalglímum kvöldsins. Lesa meira
Fjórir keppendur frá Mjölni kepptu á NAGA mótinu í Dublin í dag. Árangurinn lét ekki á sér standa og unnu Íslendingarnir allar sínar glímur. Lesa meira
Þrír Íslendingar taka þátt á Evrópumeistaramótinu í BJJ sem fram fer í Lissabon um þessar mundir. Einn Íslendingur hefur þegar lokið leik og náði fínum árangri. Lesa meira
Þau Eiður Sigurðsson og Inga Birna Ársælsdóttir voru í kvöld útnefnd glímufólk ársins af BJJ sambandi Íslands, BJÍ. Þetta er í annað sinn sem verðlaunin eru veitt og eru þau vel að þessu komin. Lesa meira
Grettismót Mjölnis fór fram í dag en þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana með glæsibrag. Lesa meira
Inga Birna Ársælsdóttir fékk bronsverðlaun í opnum flokki í brasilísku jiu-jitsu á Copenhagen Open sem fram fór í gær. Lesa meira
Inga Birna Ársælsdóttir er styrktarþjálfari sem hefur verið að vinna mikið með bardagafólkinu okkar að undanförnu. Við spjölluðum við Ingu Birnu um styrktarþjálfun í MMA og hverju þarf að huga í þjálfun bardagamanna. Lesa meira
Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni nældi sér í tvöfalt brons á Nordic BJJ Open um helgina í Stokkhólmi. Lesa meira
Annað kvöld fer risabardagi Conor McGregor og Nate Diaz fram á UFC 202. Af því tilefni fengum við nokkra skemmtilega MMA áhugamenn til að segja okkur sína spá fyrir bardagann. Lesa meira