0

Inga Birna: Gaman að sjá íþróttafólk ná lengra með styrktarþjálfun

inga birna 2

Inga Birna Ársælsdóttir er styrktarþjálfari sem hefur verið að vinna mikið með bardagafólkinu okkar að undanförnu. Við spjölluðum við Ingu Birnu um styrktarþjálfun í MMA og hverju þarf að huga í þjálfun bardagamanna. Continue Reading

0

Hvernig fer Conor vs. Diaz?

Bjarki Ómarsson

Annað kvöld fer risabardagi Conor McGregor og Nate Diaz fram á UFC 202. Af því tilefni fengum við nokkra skemmtilega MMA áhugamenn til að segja okkur sína spá fyrir bardagann. Continue Reading