10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2016
Þá er janúar að baki og stysti mánuður ársins er framundan. Stærsti bardagi febrúar mánaðar átti að vera titilbardagi þungavigt en hann fór út um þúfur þegar hinn brothætti Cain Velasquez meiddist í baki og varð því að hætta við bardagann. Continue Reading