Staðan: Strávigt kvenna (115 pund)
Yfirferð okkar um alla þyngdarflokkana í UFC er nú nánast lokið. Kvennaflokkarnir tveir eru þeir einu sem eru eftir en í dag skoðum við stöðuna í strávigtinni. Continue Reading
Yfirferð okkar um alla þyngdarflokkana í UFC er nú nánast lokið. Kvennaflokkarnir tveir eru þeir einu sem eru eftir en í dag skoðum við stöðuna í strávigtinni. Continue Reading
Á meðan Busta Rhymes og Gísli Pálmi trylltu lýðinn á Secret Solstice um helgina var ýmislegt um að vera í MMA heiminum. UFC Fight Nigth 69 fór fram í Berlín á laugadagskvöldinu og Belltor 138 fór fram í St. Louis, Missouri, á föstudagskvöldinu. Við hugleiðum það helsta. Continue Reading
Annað kvöld fer fram árlegt bardagakvöld UFC í Þýskalandi. Kvöldið er ekki hlaðið stórstjörnum en UFC býður þó upp á titilbardaga í aðalbardaga kvöldsins. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC í kvöld. Continue Reading
20. sería The Ultimate Fighter hefst í haust en að þessu sinni verður serían með breyttu sniði. Í fyrsta sinn í sögunni keppa einungis konur í seríunni en sigurvegarinn verður nýkrýndur meistari í strávigt kvenna. Continue Reading