Sunna Rannveig mætir Kelly D’Angelo í júlí
Sunna Rannveig Davíðsdóttir er komin með sinn næsta bardaga í Invicta. Sunna mætir þá Kelly D’Angelo þann 15. júlí. Continue Reading
Sunna Rannveig Davíðsdóttir er komin með sinn næsta bardaga í Invicta. Sunna mætir þá Kelly D’Angelo þann 15. júlí. Continue Reading
Invicta hélt sitt 16. bardagakvöld í gær. Herica Tiburcio fagnaði ógurlega eftir þriggja lotu bardagann en endaði á að tapa eftir dómaraákvörðun. Continue Reading
Á föstudagstopplistanum þessa vikuna ætlum við að fara yfir topp tíu rothögg kvenna í MMA. Það hefur gengið um garð sú mýta að konur hafa ekki kraftinn til að vinna bardaga með rothöggi. Þeir sem fylgjast reglulega með MMA vita auðvitað að það er alger della en hér er listi yfir kvennfólk sem hafa svo sannarlega kraft í höndunum. Continue Reading