0

Meiðslasaga andstæðinga Gunnars

Miklar sviptingar áttu sér stað í gær á UFC 189 bardagakvöldinu. John Hathaway er meiddur og tekur Brandon Thatch hans stað. Þetta er í fjórða sinn sem upprunalegi andstæðingur Gunnars dettur út. Af því tilefni ætlum við að kíkja á meiðslasögu andstæðinga Gunnars í UFC. Continue Reading