Myndband: Brendan Schaub segir frábæra sögu af Kimbo Slice í TUF
Eins og við greindum frá í morgun féll Kimbo Slice frá í gærkvöldi. Kimbo Slice var í 10. seríu TUF ásamt Brendan Schaub og deildi Schaub þessari skemmtilegu sögu. Continue Reading
Eins og við greindum frá í morgun féll Kimbo Slice frá í gærkvöldi. Kimbo Slice var í 10. seríu TUF ásamt Brendan Schaub og deildi Schaub þessari skemmtilegu sögu. Continue Reading
Umdeildi bardagamaðurinn Kimbo Slice er látinn 42 ára að aldri. Kimbo varð heimsfrægur fyrir götuslagsmál sín á Youtube áður en hann skipti yfir í MMA. Continue Reading
Kimbo Slice er einn umdeildasti bardagamaðurinn í MMA í dag en um leið einn sá allra vinsælasti. Nú hefur sonur hans fetað í fótspor hans og barðist sinn fyrsta MMA bardaga á dögunum. Continue Reading
Bellator 149 var ansi skrautlegt bardagakvöld og enn heldur sirkusinn áfram. Tvær af stærstu stjörnum kvöldsins, Kimbo Slice og Ken Shamrock, féllu á lyfjaprófi. Continue Reading
Ekki eru allir bardagar sem við sjáum í hæsta gæðaflokki. Stundum vantar töluvert upp á tækni og úthald keppenda en hér má sjá nokkra af verstu bardögunum í sögu MMA. Það ætti kannski ekki að koma mörgum á óvart að þarna má finna bardaga Kimbo Slice og Dada 5000. Continue Reading
Það voru 2,5 milljónir manna sem horfðu á vandræðalega lélegan bardaga Kimbo Slice og Dada 5000 síðasta föstudag. Að meðaltali horfðu tvær milljónir á Bellator 149 bardagakvöldið. Continue Reading
Dhafir Harris, betur þekktur sem Dada 5000, var við slæma heilsu í gærkvöldi eftir bardagann. Harris fékk hjartaáfall en er nú við góða heilsu. Continue Reading
Dhafir Harris, betur þekktur sem Dada 5000, mætir Kimbo Slice á Bellator 149 í kvöld. Harris hefur sigrað báða bardaga sína í MMA en ekki litið neitt stórkostlega vel út. Continue Reading
Á föstudaginn fer fram eitt furðulegasta bardagakvöld síðari tíma. Á Bellator 149 mætast þeir hundgömlu Royce Gracie og Ken Shamrock í aðalbardaganum og tveir fyrrum götuslagsmálamenn fá að útkljá málin í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Continue Reading
Hinn 48 ára Royce Gracie mun mæta hinum 51 árs Ken Shamrock í Bellator á næsta ári. Bardaginn fer fram á Bellator 149 í febrúar en á sama kvöldi mætir Kimbo Slice fyrrum vini og lífverði sínum Dada 5000. Continue Reading
UFC lýsandinn Joe Rogan tjáði sig um Ken Shamrock-Kimbo Slice bardagann nýlega. Honum fannst bardaginn líta grunsamlega út og telur að hugsanlega hafi sigurvegarinn verið fyrirfram ákveðinn. Continue Reading
Gömlu kempurnar Ken Shamrock og Kimbo Slice munu etja kappi á Bellator 138 þann 19 júní. Það er óhætt að segja að Ken Shamrock taki bardagann alvarlega enda virkar hann í mjög góðu formi. Continue Reading
Slagsmálahundurinn Kimbo Slice snýr aftur í búrið en hann hefur nú undirritað samning við Bellator samtökin. Enn á eftir að ákveða hvernær hann mun berjast og finna andstæðing en von er á nánari tilkynningu í útsendingu Bellator 132 í nótt. Continue Reading