Sunday, June 23, 2024
spot_img
HomeErlentJoe Rogan: Shamrock-Kimbo leit óraunverulega út

Joe Rogan: Shamrock-Kimbo leit óraunverulega út

UFC lýsandinn Joe Rogan tjáði sig um Ken Shamrock-Kimbo Slice bardagann nýlega. Honum fannst bardaginn líta grunsamlega út og telur að hugsanlega hafi sigurvegarinn verið fyrirfram ákveðinn.

Bardaginn fór fram á föstudaginn á Bellator 138. Kimbo Slice sigraði eftir rothögg í fyrstu lotu.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular