Kimbo Slice og Ken Shamrock féllu á lyfjaprófum
Bellator 149 var ansi skrautlegt bardagakvöld og enn heldur sirkusinn áfram. Tvær af stærstu stjörnum kvöldsins, Kimbo Slice og Ken Shamrock, féllu á lyfjaprófi. Continue Reading
Bellator 149 var ansi skrautlegt bardagakvöld og enn heldur sirkusinn áfram. Tvær af stærstu stjörnum kvöldsins, Kimbo Slice og Ken Shamrock, féllu á lyfjaprófi. Continue Reading
Það voru 2,5 milljónir manna sem horfðu á vandræðalega lélegan bardaga Kimbo Slice og Dada 5000 síðasta föstudag. Að meðaltali horfðu tvær milljónir á Bellator 149 bardagakvöldið. Continue Reading
Á föstudaginn fer fram eitt furðulegasta bardagakvöld síðari tíma. Á Bellator 149 mætast þeir hundgömlu Royce Gracie og Ken Shamrock í aðalbardaganum og tveir fyrrum götuslagsmálamenn fá að útkljá málin í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Continue Reading
Goðsögnin í dag er Frank Alisio Juarez, betur þekktur sem Frank Shamrock. Shamrock vann titla í UFC, Strikeforce, WEC og var einn besti bardagamaður heims þegar enginn horfði á MMA. Continue Reading
Goðsögnin að þessu sinni er hinn málglaði og litríki Hollendingur, Bas Rutten. Rutten er einn vinsælasti karakterinn í MMA og var fyrsti Evrópubúinn til að vinna titil í UFC. Continue Reading
Þann 12. nóvember árið 1993 fór fram fyrsta UFC keppnin. UFC 1 fór fram í Denver, Colorado í Bandaríkjunum og voru reglurnar aðeins tvær. Continue Reading
Hinn 48 ára Royce Gracie mun mæta hinum 51 árs Ken Shamrock í Bellator á næsta ári. Bardaginn fer fram á Bellator 149 í febrúar en á sama kvöldi mætir Kimbo Slice fyrrum vini og lífverði sínum Dada 5000. Continue Reading
UFC lýsandinn Joe Rogan tjáði sig um Ken Shamrock-Kimbo Slice bardagann nýlega. Honum fannst bardaginn líta grunsamlega út og telur að hugsanlega hafi sigurvegarinn verið fyrirfram ákveðinn. Continue Reading
Gömlu kempurnar Ken Shamrock og Kimbo Slice munu etja kappi á Bellator 138 þann 19 júní. Það er óhætt að segja að Ken Shamrock taki bardagann alvarlega enda virkar hann í mjög góðu formi. Continue Reading
Í Föstudagstopplistanum í dag lítum við á elstu bardagakappa sem barist hafa í UFC. Aldurinn miðast við síðasta bardaga en nokkrir á listanum eru enn að. Einn á listanum berst núna um helgina. Continue Reading
Á föstudagstopplistanum þessa vikuna ætlum við að skoða topp 10 bardagamenn sem hafa talað mikinn skít (e. trash talk) fyrir bardagann en verið svo gjörsigraðir af andstæðingum sínum. Hér koma topp 10 dæmin um bardagakappa sem stóðu ekki við stóru orðin. Continue Reading
Við hér á MMA fréttum erum með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í dag verða teknir fyrir bardagar sem eru hreint út sagt hrikalegir. Undirritaður valdi listann og endurspeglar ekki skoðanir annarra á vefsíðunni. Bardagarnir eru í engri sérstakri röð.… Continue Reading
Við hér á MMA fréttum ætlum að vera með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í gegnum tíðina hafa verið miklir rígar milli bardagamanna og deilur átt sér stað. Oft er þetta þó gert til að kynna bardagann en stundum eru… Continue Reading