0

Föstudagstopplistinn – 10 elstu sem keppt hafa í UFC

randy couture

Í Föstudagstopplistanum í dag lítum við á elstu bardagakappa sem barist hafa í UFC. Aldurinn miðast við síðasta bardaga en nokkrir á listanum eru enn að. Einn á listanum berst núna um helgina. Continue Reading

1

Föstudagstopplistinn: 10 bardagakappar sem stóðu ekki við stóru orðin

sonnen-shoe

Á föstudagstopplistanum þessa vikuna ætlum við að skoða topp 10 bardagamenn sem hafa talað mikinn skít (e. trash talk) fyrir bardagann en verið svo gjörsigraðir af andstæðingum sínum. Hér koma topp 10 dæmin um bardagakappa sem stóðu ekki við stóru orðin. Continue Reading

2

Föstudagstopplistinn: Verstu bardagar allra tíma

gray-maynard-clay-guida

Við hér á MMA fréttum erum með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í dag verða teknir fyrir bardagar sem eru hreint út sagt hrikalegir. Undirritaður valdi listann og endurspeglar ekki skoðanir annarra á vefsíðunni. Bardagarnir eru í engri sérstakri röð.… Continue Reading

1

Föstudagstopplistinn: 5 stærstu deilurnar í MMA

Brock Lesnar, Frank Mir

Við hér á MMA fréttum ætlum að vera með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í gegnum tíðina hafa verið miklir rígar milli bardagamanna og deilur átt sér stað. Oft er þetta þó gert til að kynna bardagann en stundum eru… Continue Reading