Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Whittaker vs. Brunson
UFC hélt lítið bardagakvöld í Ástralíu um helgina. Robert Whittaker sigraði Derek Brunson í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir helgina. Lesa meira
UFC hélt lítið bardagakvöld í Ástralíu um helgina. Robert Whittaker sigraði Derek Brunson í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir helgina. Lesa meira
UFC heldur fremur lítið bardagakvöld í Ástralíu í nótt. Aðalbardaginn er mjög áhugaverður og leynast þarna fáeinir áhugaverðir bardagar einnig. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC í kvöld. Lesa meira
Í tilefni af því að UFC ætlar að heimsækja Ástralíu um helgina ætlum við að fara yfir bestu MMA bardagamennina sem hafa komið frá Eyjaálfu. Heimsálfan er ekki mjög fjölmenn, þrátt fyrir stærð, en það hefur ekki komið í veg fyrir öfluga þátttöku í MMA-heiminum. Lesa meira