0

UFC 166: Úrslit

Hér eru úrslitin fyrir UFC 166 á korti sem var eitt það besta á árinu. Kvöldið var hlaðið góðum bardögum en aðal bardagi kvöldsins var fyrir þungavigtar titil UFC. Gilbert Melendez og Diego Sanchez þó stálu senunni af aðal bardögunum… Lesa meira

1

UFC 166: Cain Velasquez vs. Junior dos Santos

ufc166_600x250

UFC 166 fer fram næsta laugardagskvöld og verður eitt stærsta bardagakvöld ársins. Barist verður um titilinn í þungavigt í Toyota Center, Houston, Texas. Cain Velasquez og Junior dos Santos berjast í þriðja sinn í bardaga sem á að skera úr… Lesa meira