0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 216

ufc 216

UFC 216 fer fram á laugardagskvöldið í T-Mobile Arena í Las Vegas. Bardagakvöldið ætti að verða mjög spennandi en förum yfir það helsta sem er í boði. Lesa meira

0

2015: Bestu bardagar ársins

chris weidman

Árið 2015 var sérstaklega gott fyrir MMA. Það var mikil dramatík bæði innan og utan búrsins, fjölmörg belti skiptu um eigendur og mikið var um eftirminnilega bardaga. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Condit vs. Alves

condit alves

Annað kvöld fer fram spennandi bardagakvöld í Brasilíu. Tveir af færustu sparkboxurum UFC mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa annað kvöld. Geðveikur aðalbardagi: Í sannleika sagt er aðalbardagi kvöldsins… Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC on FOX 9

ufc-fox9-johnson-postfight-interview-large

UFC on FOX 9 fór fram síðasta laugardagskvöld. Það sem stóð helst upp úr á þessu kvöldi var svakalegt rothögg hjá Demetrious Johnson gegn Joseph Benavidez en heilt yfir var þetta skemmtilegt bardagakvöld. Demetrious Johnson fékk bónus fyrir rothögg kvöldsins, Faber fyrir uppgjafartak kvöldsins og Barboza og Castillo fyrir bardaga kvöldsins. Lesa meira

0

Upphitun fyrir UFC on FOX 9 (fyrri hluti)

UFC-on-FOX-Johnson-vs-Benavidez-2

Á laugardagskvöldið fer fram enn eitt frábæra UFC kvöldið. Að þessu sinni eru fjórir aðalbardaganir sýndir á Fox sjónvarpsstöðinni. Upphaflega átti Anthony Pettis að verja titilinn sinn gegn Josh Thomson en Pettist meiddist. Því miður þá meiddist Matt Brown einnig í síðustu viku og getur ekki barist við Carlos Condit en sá bardagi hefði geta orðið algjör veisla! Þrátt fyrir það eru þarna þessi skakkaföll eru þarna mjög flottir bardagar. Lesa meira