ONE Championship bannar niðurskurð
Asísku bardagasamtökin ONE Championship hafa sett á laggirnar nýjar reglur sem banna niðurskurð. Í reglunum eiga bardagamenn að berjast í þeirri þyngd sem þeir eru í dags daglega. Lesa meira
Asísku bardagasamtökin ONE Championship hafa sett á laggirnar nýjar reglur sem banna niðurskurð. Í reglunum eiga bardagamenn að berjast í þeirri þyngd sem þeir eru í dags daglega. Lesa meira
Í júlí verða fimm UFC kvöld með samtals 54 bardögum. UFC nær allri okkar athygli þennan mánuðinn enda eitt stærsta UFC kvöld ársins í vændum. Lesa meira
Umræðan er nýr liður hér á MMA Fréttum. Í þessum lið munu pennar MMA Frétta ræða ýmis málefni tengd íþróttinni. Fyrsta málefnið er Ben Askren og hvernig honum myndi ganga í UFC. Lesa meira
Föstudagstopplistinn þessa vikuna snýr að fimm bestu bardagamönnunum sem aldrei börðust í UFC. Lesa meira
Maí er aðeins rólegri mánuður en apríl í MMA heiminum en það eru engu að síður nokkrir mjög spennandi bardagar framundan. Það eru þrjú UFC kvöld og stórt Bellator kvöld (PPV) sem mun setja svip sinn á mánuðinn. Lítum á þetta. Lesa meira
Fyrrum Bellator meistarinn Ben Askren er talinn hafa samið við asísku bardagasamtökin ONE FC. Fastlega var búist við að Askren myndi semja við UFC eftir að Bellator leyfði honum að fara og koma þessar fréttir því talsvert á óvart. Lesa meira