0

Goðsögnin: Evan Tanner

evantanner-godsogn

Evan Tanner er með eftirminnilegri persónum þegar litið er yfir sögu MMA. Hann setti svip sinn á íþróttina og á skilið að vera viðurkenndur sem goðsögn. Hann átti góða sigra í Pancrase og vann titilinn í millivigt í UFC. Hann lést því miður aðeins 37 ára gamall eftir að hafa ofþornað einn á ferð í eyðimörk árið 2008. Minnumst hans í dag. Lesa meira

4

Föstudagstopplistinn: Fimm eftirminnilegustu ummælin í MMA

SPO-UFC-158

Eftir flesta stóra bardaga í UFC tekur annar lýsandinn viðtal við keppendur. Bardagamennirnir eru iðulega með adrenalínið á fullu þar sem stutt er liðið frá bardaganum og því eiga þeir til að segja hluti sem þeir mundu annars ekki segja. Þannig höfum við fengið að heyra mörg gullkorn í búrinu en hér rifjum við upp þau fimm eftirminnilegustu að okkar mati. Lesa meira