1

Mánudagshugleiðingar eftir UFC helgarinnar

shogun brotinn

Tvöföld UFC veisla fór fram um helgina. Fyrra bardagakvöldið fór fram á aðfaranótt laugardags í Sydney og það seinna í Uberlandia í Brasilíu. Bardagakvöldin voru nánast algjörar andstæður þar sem allir bardagarnir í Sydney kláruðust með rothöggi eða uppgjafartaki á meðan bardagakvöldið í Brasilíu þótti fremur leiðinlegt. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC um helgina

bisping rockhold

Það er nóg um að vera hjá UFC um helgina enda fara tvö bardagakvöld fram. Annað bardagakvöldið fer fram í Sydney í Ástralíu á meðan hitt fer fram í Uberlandia í Brasilíu. Það eru nokkrir mjög áhugaverðir bardagar á dagskrá en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta bardagana framhjá þér fara. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu ljósmyndirnar í MMA

anderson belfort

Í föstudagstopplista dagsins skoðum við tíu bestu ljósmyndirnar í MMA. Þessar myndir hafa fangað ótrúleg augnablik í sögu MMA en hér eru þær tíu bestu að okkar mati. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 þekktustu mýturnar í MMA

Shogun-Rua (1)

Það er alltaf erfitt að sjá uppáhalds bardagamann sinn tapa. Til að auðvelda sér tapið telja aðdáendur sér trú um að það sé einhver lögmæt ástæða á bakvið tapið. Þannig ná þeir að skapa einhverja mýtu um bardagamanninn sinn sem gerir það að verkum að þeir tapi aldrei þegar allt fer að óskum. Í föstudagstopplista vikunnar förum við yfir 5 þekktustu mýturnar í MMA. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Shogun vs. Henderson 2

Shogun_Nose

UFC Fight Night: Shogun vs. Henderson 2 fór fram aðfaranótt mánudags í Brasilíu. Viðburðurinn samanstóð að miklu leiti af brasilískum bardagaköppum og minni spámönnum úr TUF eins og tíðkast hefur á þeim viðburðum sem haldnir eru í Brasilíu. Mauricio ‘Shogun’ Rua og Dan Henderson mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér eru helstu punktarnir frá þessu kvöldi. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Shogun vs. Henderson 2

021114-ufc-shogun-vs-henderson-ahn-pi.0_standard_783.0-750×340-1395069884

Á sunnudaginn fer fram UFC Fight Night: Shogun vs. Henderson 2 í Natal í Brasilíu. Af einhverjum ástæðum eru bardagarnir á sunnudegi en það eru fullt af skemmtilegum bardögum á þessu kvöldi. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að missa af þessu bardagakvöldi. Lesa meira