0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Hunt vs. Nelson

mark hunto

Í aðalbardaga UFC Fight Night: Hunt vs. Nelson mættust tveir stórir strákar í bardaga sem nánast var fullvíst að myndi enda með rothöggi. Þetta bardagakvöld, sem fór fram í Japan, bauð upp á gamlar kempur á borð við Takanori Gomi auk þess sem fyrsti UFC kvennbardaginn í Japan leit dagsins ljós. Lesa meira