Myndband: Þórður Bjarkar klárar Muay Thai bardaga sinn
Þórður Bjarkar Árelíusson náði frábærum sigri í Muay Thai um helgina. Þórður kláraði þá bardagann með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Lesa meira
Þórður Bjarkar Árelíusson náði frábærum sigri í Muay Thai um helgina. Þórður kláraði þá bardagann með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Lesa meira
VBC sendi frá sér tvo keppendur á West Coast Battle 9 bardagakvöldið í Muay Thai í dag. Sigur eftir rothögg og tap eftir dómaraúrskurð er niðurstaða dagsins í Svíþjóð. Lesa meira
VBC sendir frá sér tvo keppendur á Muay Thai kvöld í Svíþjóð um helgina. Þeir Þórður Bjarkar og Adrian Drążkiewicz keppa á West Coast Battle 9 bardagakvöldinu á laugardaginn. Lesa meira
Þrír Íslendingar keppa á stóru boxmóti í Englandi um helgina. Keppni hefst í dag en mótið stendur yfir alla helgina. Lesa meira
Þrír Íslendingar kepptu í Muay Thai í gær í Svíþjóð á Källarträffen goes Gympasal bardagakvöldinu. Strákarnir koma heim með tvo sigra, eitt tap og góða reynslu. Lesa meira
Þrír Íslendingar keppa í Mauy Thai í dag í Svíþjóð á bardagakvöldi er kallast Källarträffen goes Gympasal. Lesa meira
Íslandsmeistaramótið í hnefaleikum fór fram á undanförnum dögum. Mótið kláraðist í gærkvöldi og hér má sjá öll helstu úrslit mótsins. Lesa meira
Þórður Bjarkar Árelíusson og Birgir Þór Stefánsson kepptu í Muay Thai í gær í Svíþjóð. Báðir kepptu þeir í Semi-Pro og var niðurstaðan einn sigur og eitt tap. Lesa meira
Nú um helgina verður blásið til Muay Thai veislu í Varberghöllinni í Svíþjóð. Bardagakvöldið kallast West Coast Battle 8 og keppa tveir Íslendingar á mótinu. Lesa meira
Annað kvöld fer risabardagi Conor McGregor og Nate Diaz fram á UFC 202. Af því tilefni fengum við nokkra skemmtilega MMA áhugamenn til að segja okkur sína spá fyrir bardagann. Lesa meira
Síðastliðinn laugardag sendi VBC í Kópavogi fjóra keppendur á West Coast Battle 7 í Svíþjóð. Keppt var í Muay Thai en þetta er í þriðja sinn sem VBC sendir keppendur erlendis á þessu ári. Lesa meira
Fjórir keppendur frá VBC í Kópavogi keppa í Muay Thai þann 10. október á West Coast Battle í Svíþjóð. Þetta er í þriðja sinn sem VBC sendi keppendur erlendis á þessu ári og í fyrsta sinn sem VBC sendir keppanda í atvinnumannabardaga. Lesa meira
Fjórtán Muay Thai bardagar fara fram í Svíþjóð í kvöld en þar á meðal er Íslendingurinn Þórður Bjarkar Árelíusson frá VBC MMA. Mótið fer fram í Slagskeppet sem er elsti starfandi Muay Thai klúbburinn í Svíþjóð. Lesa meira
Fyrir viku síðan kepptu fimm kappar frá VBC MMA í Muay Thai í Stokkhólmi. Hér eru myndbönd af bardögunum. Lesa meira