0

Saga þungavigtarinnar í UFC – enginn getur haldið beltinu lengi

randy couture

Titillinn í þungavigt hefur verið einskonar heit karftafla frá upphafi UFC. Á laugardaginn fer einn mest spennandi þungavigtabardagi í langan tíma og af því tilefni förum við létt yfir sögu þungavigtarbeltisins í UFC. Continue Reading

0

Þegar barist er strax aftur

Conor og nate

Eitt af því sem MMA aðdáendur kvarta gjarnan yfir er þegar bardagamenn eru látnir berjast strax aftur. Áður fyrr var þetta mjög sjaldgæft fyrirbæri en hefur orðið æ algengara í UFC á undanförnum árum. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 bardagamenn sem voru aldrei samir eftir tap

chuck liddell rampage

Föstudagstopplisti vikunnar er kominn á sinn stað. Í dag skoðum við fimm bardagamenn sem voru aldrei samir eftir tap. Slæm töp geta setið lengi í mönnum og fjarlægt allt sjálfstraust og hreinlega breytt bardagamönnum. Hér eru nokkur dæmi um bardagamenn sem virðast aldrei hafa náð sér eftir töp. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 10 bestu þungavigtar bardagar í sögu UFC

brock-lesnar

Núna um síðustu helgi urðum við vitni að einum rosalegasta þungavigtarbardaga allra tíma. Mark Hunt og ”Bigfoot” Silva börðu hvern annan í fimm lotur þar til báðir voru örmagna. Blóðið rann óspart úr andliti Silva og Hunt var nánast einfættur eftir spörkin frá ”Bigfoot”. En hvar stendur þessi bardagi þegar litið er yfir sögu þungavigtarmannanna í UFC? Continue Reading