Hversu margir meistarar hafa endurheimt beltið sitt?
Meistarar í UFC koma og fara en samkvæmt sögunni ná fæstir titlinum aftur. Hér skoðum við aðeins hvaða meistarar hafa náð að endurheimta beltið eftir að hafa tapað því. Continue Reading
Meistarar í UFC koma og fara en samkvæmt sögunni ná fæstir titlinum aftur. Hér skoðum við aðeins hvaða meistarar hafa náð að endurheimta beltið eftir að hafa tapað því. Continue Reading
Titillinn í þungavigt hefur verið einskonar heit karftafla frá upphafi UFC. Á laugardaginn fer einn mest spennandi þungavigtabardagi í langan tíma og af því tilefni förum við létt yfir sögu þungavigtarbeltisins í UFC. Continue Reading
Eitt af því sem MMA aðdáendur kvarta gjarnan yfir er þegar bardagamenn eru látnir berjast strax aftur. Áður fyrr var þetta mjög sjaldgæft fyrirbæri en hefur orðið æ algengara í UFC á undanförnum árum. Continue Reading
Það er ekki alveg víst að allir MMA aðdáendur þekki Pat Miletich. Margir kannast við hann sem MMA sérfræðing í jakkafötum á bardagakvöldum Strikeforce en hann er miklu meira en það. Continue Reading
Goðsögnin þennan föstudag er enginn annar en Randy Couture. Couture á fjöldan allan af metum sem er ótrúlegt miðað við hversu seint hann kom í íþróttina. Continue Reading
Föstudagstopplisti vikunnar er kominn á sinn stað. Í dag skoðum við fimm bardagamenn sem voru aldrei samir eftir tap. Slæm töp geta setið lengi í mönnum og fjarlægt allt sjálfstraust og hreinlega breytt bardagamönnum. Hér eru nokkur dæmi um bardagamenn sem virðast aldrei hafa náð sér eftir töp. Continue Reading
Andrei Arlovski er kominn aftur í UFC. Arlovski var þungavigtarmeistari UFC árið 2005 og mætir Brendan Schaub í júní. Continue Reading
Núna um síðustu helgi urðum við vitni að einum rosalegasta þungavigtarbardaga allra tíma. Mark Hunt og ”Bigfoot” Silva börðu hvern annan í fimm lotur þar til báðir voru örmagna. Blóðið rann óspart úr andliti Silva og Hunt var nánast einfættur eftir spörkin frá ”Bigfoot”. En hvar stendur þessi bardagi þegar litið er yfir sögu þungavigtarmannanna í UFC? Continue Reading