0

Tölfræði: Gunnar Nelson með betri tölfræði en Rick Story

Gunnar Nelson Rick Story

UFC Fight Night 53 fer fram í Svíþjóð næst komandi laugardag og bíður þjóðin spennt fyrir aðalbardaga kvöldsins þar sem Íslendingurinn Gunnar Nelson tekst á við Bandaríkjamanninn Rick Story. Í tilefni þess ætlum við að skoða tölfræðilegan samanburð bardagamananna. Continue Reading