Sunday, June 23, 2024
spot_img
HomeForsíðaTölfræði: Hver er með bestu felluvörnina í UFC?

Tölfræði: Hver er með bestu felluvörnina í UFC?

Jæja þá er komið að tölfræði hér á MMA fréttum, við ætlum að skoða nokkra flokka eins og besta felluvörnin og lengsti tími í átthyrningnum.

Tölfræðin byggir á öllum UFC bardögum frá UFC 28 en það var fyrsta keppnin þar sem var notuð „Unified Rules of Mixed Martial Arts“. Allar töflur eru miðaðar við að lágmarki 5 bardaga.

Styðsti meðaltími á bardögum

Sæti Bardagamaður Tími
1 Drew McFedries 2:20
2 James Irvin 2:53
3 Frank Trigg 3:55
4 Houston Alexander 4:13
5 Ryan Jensen 4:15

Lengsti meðaltími á bardögum

Sæti Bardagamaður Tími
1 Demetrious Johnson 19:50
2 Jose Aldo 19:24
3 Benson Henderson 18:43
4 Frankie Edgar 18:05
5 Dan Henderson 16:02

Flest “significant” högg

Sæti Bardagamaður Högg
1 Georges St-Pierre 1153
2 Michael Bisping 947
3 Sam Stout 911
4 Frankie Edgar 908
5 BJ Penn 858

Lengsti tími samanlagður í átthyrningi

Sæti Bardagamaður Tími
1 BJ Penn 5:03:51
2 Georges St-Pierre 5:03:12
3 Tito Ortiz 5:00:53
4 Randy Couture 4:41:50
5 Frankie Edgar 4:31:09

*Miðað við alla UFC bardaga líka fyrir UFC 28.

Besta felluvörnin

Sæti Bardagamaður Prósentur
1 Jon Jones 95.8
2 Gleison Tibau 91.9
3 Eddie Wineland 90.9
4 Jose Aldo 89.7
5 Andrei Arlovski 89.5

*Að lágmarki 5 UFC bardagar og að lágmarki 20 fellu tilraunir

Flest högg sem hitta

Sæti Bardagamaður Högg
1 Georges St-Pierre 2398
2 Jon Fitch 2185
3 Chris Leben 1780
4 BJ Penn 1676
5 Nick Diaz 1536

Mismunur á höggum – högg gefin og fengin

Sæti Bardagamaður Mismunur
1 Cain Velasquez 4.52
2 Glover Texeira 3.67
3 Cyrille Diabate 2.81
4 Georges St-Pierre 2.53
5 Fabricio Werdum 2.37

Hversu mörg högg lenda á hverri mínútu

Sæti Bardagamaður Högg á mín
1 Glover Texeira 6.35
2 Cain Velasquez 6.21
3 Court McGee 5.93
4 Fabio Maldonado 5.72
5 Jared Hamman 5.52
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular