spot_img
Monday, November 11, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaTölfræði: Gunnar Nelson með betri tölfræði en MacDonald

Tölfræði: Gunnar Nelson með betri tölfræði en MacDonald

Í aðdraganda UFC Fight Night 46 þar sem Íslendingurinn Gunnar Nelson keppir þá ætlum við að halda áfram að skoða hvernig Gunnar stenst tölfræðilegan samanburð gagnvart öðrum topp veltivigtarkeppendum.

Hvað segja tölurnar?

Gunnar Nelson Rory MacDonald
Bardagaskor 12-0-1 (3-0 UFC) 17-2-0 (8-2 UFC)
Meðaltími bardaga 7:43 9:54
Hæð 180 cm 182 cm
Faðmlengd 72“ 180 cm 76,5“ – 194 cm
Fæðingardagur 28. júlí 1988 22. júlí 1989
Högg og spörk
Fjöldi högga sem lenda á mín. 2.89 3.92
Nákvæmni högga 60% 43%
Fjöldi högga fengin á sig á mín. 2.16 2.30
Varin högg 65% 64%
Glíma
Fjöldi fellna að meðaltali í bardaga 2.59 2.49
Heppnaðar fellur 66% 57%
Felluvörn 0% (engin reynt að fella Gunnar) 88%
Tilraunir til henginga/lása að meðaltali 1.9 0.6
Seinustu bardagar
Omari Akhmedov Tyron Woodley
  Jorge Santiago Damian Maia
  DaMarques Johnson Robbie Lawler

Þegar kemur að tölfræði hjá Gunnari og MacDonald þá hefur Gunnar yfirburði á öllum sviðum nema í “Fjöldi högga á mínútu”. Þegar tölurnar eru skoðaðar gagnvart Johny Hendricks og Robbie Lawler þá hefur Gunnar yfirburði gegn þeim einnig. Þó má setja inn í breytuna að þeir allir hafa keppt gegn mun sterkari andstæðingum og hafa fleiri bardaga en Gunnar.

Hinn ósigraði Ryan LaFlare átti að vera andstæðingur Gunnars nú í júlí en þar settu meiðsli strik í reikninginn.

Hvað segja tölurnar ?

Gunnar Nelson Ryan LaFlare
Bardagaskor 12-0-1 (3-0 UFC) 11-0-0 (4-0 UFC)
Meðaltími bardaga 7:43 9:59
Hæð 180 cm 185 cm
Faðmlengd 72“ 180 cm 74“ – 188 cm
Fæðingardagur 28. júlí 1988 1. október 1983
Högg og spörk
Fjöldi högga á mín 2.89 4.07
Nákvæmni högga 60% 43%
Fjöldi högga fengin á sig á mín. 2.16 2.05
Varin högg 65% 64%
Glíma
Fjöldi fellna að meðaltali í bardaga 2.59 4.75
Heppnaðar fellur 66% 59%
Felluvörn 0% (engin reynt að fella Gunnar) 40%
Tilraunir til henginga/lása að meðaltali 1.9 0.5
Seinustu bardagar
Omari Akhmedov John Howard
Jorge Santiago Court McGee
DaMarques Johnson Santiago Ponzinibbio

Enn og aftur hefur Gunnar sigurinn en þó ekki með jafn miklum yfirburðum og áður fyrr.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

2 COMMENTS

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular