Sunday, September 8, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaTölfræði: Gunnar Nelson gegn Zak Cummings

Tölfræði: Gunnar Nelson gegn Zak Cummings

gunnar nelson zak cummings

Þann 19. júlí fer fram bardagakvöldið UFC Fight Night 46 í O2 höllinni í Dublin. Þar takast á Gunnar Nelson og Zak Cummings í næstsíðasta bardaga kvöldsins en hvernig er tölfræðin fyrir bardagamennina tvo?

Hvað segja tölurnar?
Gunnar Nelson Zak Cummings
Bardagaskor 12-0-1 (3-0 UFC) 17-3-0 (2-0 UFC)
Meðaltími bardaga 7:43 9:01
Hæð 180 cm 183 cm
Faðmlengd 72“ – 180 cm 74,5“ – 189 cm
Fæðingardagur 28. júlí 1988 2. ágúst 1984
Högg og spörk
Fjöldi högga sem lenda á mín. 2.89 1.44
Nákvæmni högga 60% 34%
Fjöldi högga fengin á sig á mínútu 2.16 2.70
Varin högg 65% 39%
Glíma
Fjöldi fellna í bardaga að meðaltali 2.59 2.77
Heppnaðar fellur 66% 55%
Felluvörn 0% (enginn reynt að fella Gunnar) 80%
Tilraunir til henginga/lása að meðaltali 1.9 1.1
Seinustu bardagar
Omari Akhmedov Yan Cabral
  Jorge Santiago Ben Alloway
  DaMarques Johnson Brandon Newsome

Eins og sjá má þá er tölfræðin Gunnari Nelson í hag. Mikill munur er á nákvæmni í öllum flokkum sem stafar hugsanlega af betri tækni Gunnars. Felluvörn Gunnars er 0% þar sem engin hefur reynt að taka hann niður í UFC. Gunnar hefur einnig barist við betri andstæðinga og hefur sigrað 12 bardaga í röð en Cummings hefur sigrað 4 bardaga í röð.

spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

2 COMMENTS

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular