0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagafélögin

Nova-Uniao

Margir af bestu bardagamönnum UFC og Bellator æfa hjá þekktum bardagafélögum undir handleiðslu heimsklassa þjálfara. Á listanum eru ekki íslensk bardagafélög en þar má finna félög frá Bandaríkjunum og Brasilíu. Bardagamenn færa sig í gríð og erg á milli félaga en hér má sjá fimm bestu bardagafélögin. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagakonurnar

Ronda-Rousey-mcmann

Vinsældir MMA kvenna hafa rokið upp undanfarin misseri og á Ronda Rousey stóran þátt í því. Það er alltaf erfitt að ákvarða hvaða bardagamenn eru bestir hverju sinni og er hægt að rökræða endalaust hverjir séu bestir. Hér kíkjum við á fimm bestu bardagakonurnar að okkar mati. Lesa meira