0

Föstudagstopplistinn: 5 bestu bardagafélögin

Nova-Uniao

Margir af bestu bardagamönnum UFC og Bellator æfa hjá þekktum bardagafélögum undir handleiðslu heimsklassa þjálfara. Á listanum eru ekki íslensk bardagafélög en þar má finna félög frá Bandaríkjunum og Brasilíu. Bardagamenn færa sig í gríð og erg á milli félaga en hér má sjá fimm bestu bardagafélögin. Continue Reading

0

Úrslit og myndband af því besta frá Bellator 112

bellator112

Bellator 112 fór fram þann í gær í Indíana. Bardagakvöldið var mjög gott og góð skemmtun í alla staði. Aðal bardagi kvöldsins var meistarinn Daniel Strauss gegn Pat Curran en bardaginn var frábær og einn af bardögum ársins þó lítið sé liðið af árinu. Continue Reading