Úkraína og Noregur andstæðingar Íslands á Heimsbikarmótinu
Heimsbikarmót áhugmanna í MMA fer fram í vikunni í Prag. Ísland á tvo keppendur á mótinu og mæta andstæðingum frá Úkraínu og Noregi á morgun. Continue Reading
Heimsbikarmót áhugmanna í MMA fer fram í vikunni í Prag. Ísland á tvo keppendur á mótinu og mæta andstæðingum frá Úkraínu og Noregi á morgun. Continue Reading
Í aðdraganda UFC Fight Night 46 þar sem íslendingurinn Gunnar Nelson keppir þá ætlum við að halda áfram að skoða hvernig Gunnar stenst tölfræðilegan samanburð gagnvart öðrum topp veltivigtarkeppendum. Continue Reading
Margir af bestu bardagamönnum UFC og Bellator æfa hjá þekktum bardagafélögum undir handleiðslu heimsklassa þjálfara. Á listanum eru ekki íslensk bardagafélög en þar má finna félög frá Bandaríkjunum og Brasilíu. Bardagamenn færa sig í gríð og erg á milli félaga en hér má sjá fimm bestu bardagafélögin. Continue Reading
Sú er venjan að bardagamenn mega ekki keppa í ákveðinn fjölda daga eftir bardaga vegna höfuðhögga, meiðsla eða lyfjaprófsmiferla en Johnny Eduardo fékk undarlegt bann. Continue Reading
Annað kvöld fer UFC Fight Night: Brown vs. Silva fram í Ohio í Bandaríkjunum. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að missa ekki af bardögum kvöldsins. Continue Reading
20. sería The Ultimate Fighter verður sýnd næsta haust. Gilbert Melendez og Anthony Pettis sjá um að þjálfa þátttakendur en það þýðir að við munum ekki sjá þá berjast fyrr en í desember. Continue Reading
Meiðsli og upptaka á The Ultimate Fighter (TUF) munu líklegast halda UFC þungavigtameistaranum Cain Velasquez frá búrinu til 2015. Continue Reading
Andrei Arlovski er kominn aftur í UFC. Arlovski var þungavigtarmeistari UFC árið 2005 og mætir Brendan Schaub í júní. Continue Reading
Í kvöld mætast þeir Khabib Nurmagomedov og Rafael dos Anjos í frábærum léttvigtarbardaga. Æfingarnar í Rússlandi virðast vera óhefðbundnar en þegar hann var 9 ára var hann látinn glíma við björn. Continue Reading
Eftir meira en tvö ár á hliðarlínunni labbar einn skemmtilegasti sparkboxarinn í UFC aftur inn í búrið í kvöld. Continue Reading
Bellator 112 fór fram þann í gær í Indíana. Bardagakvöldið var mjög gott og góð skemmtun í alla staði. Aðal bardagi kvöldsins var meistarinn Daniel Strauss gegn Pat Curran en bardaginn var frábær og einn af bardögum ársins þó lítið sé liðið af árinu. Continue Reading
Á föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða fimm bestu kynningarmyndbönd UFC. Þetta eru aðeins myndbönd sem hafa verið framleidd af UFC en ekki af aðdáendum. Continue Reading
Íslandsvinurinn Conor McGregor hefur verið ein umtalaðasta stjarna UFC undanfarna mánuði en í kvöld verður frumsýnd heimildarmynd um kappann. Continue Reading
Einar Karl Arason er sennilega fyrsti Íslendingurinn til að keppa í MMA. Hann tók bardaga í ágúst 2001 gegn Angel Coadana og sigraði eftir tæknilegt rothögg í 2. lotu. Einar starfar í dag sem læknir í Iowa en við fengum hann í stutt viðtal til að ræða um MMA áhuga sinn og fleira. Continue Reading