0

Mánudagshugleiðingar eftir TUF 24 Finale

Demetrious Johnson

Það fór kannski framhjá einhverjum en það var titilbardagi um helgina. Bardaginn var sögulega mikilvægur en Demetrious Johnson er með sigrinum kominn í hóp með mönnum eins og Georges St. Pierre. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: TUF 24 Finale

tuf-24-finale

Úrslitakvöld 24. seríu The Ultimate Fighter verður haldið annað kvöld í Las Vegas. Þar ráðast úrslit seríunnar og fluguvigtarmeistarinn Demetrious Johnson ver beltið sitt gegn Tim Elliot. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC annað kvöld. Continue Reading