Saturday, April 20, 2024
HomeErlentHvenær byrjar TUF 24 Finale í kvöld?

Hvenær byrjar TUF 24 Finale í kvöld?

tuf-24-finaleÚrslitakvöld 24. seríu The Ultimate Fighter fer fram í kvöld. Demetrious Johnson mætir þá Tim Elliot í aðalbardaga kvöldsins.

Úrslitakvöld 24. seríu TUF hefst á miðnætti í kvöld en alla bardagana má sjá á Fight Pass rás UFC. Barist verður upp á fluguvigtartitilinn og getur Demetrious Johnson varið beltið sitt í níunda sinn.

Joseph Benavidez og Henry Cejudo mætast svo í næstsíðasta bardaga kvöldsins en þetta eru tveir af bestu fluguvigtarmönnum heims.

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 3)

Fluguvigt: Demetrious Johnson gegn Tim Elliott
Fluguvigt: Joseph Benavidez gegn Henry Cejudo
Veltivigt: ake Ellenberger gegn Jorge Masvidal
Léttþungavigt: Ion Cutelaba gegn Jared Cannonier
Bantamvigt kvenna: Sara McMann gegn Alexis Davis
Fluguvigt: Brandon Moreno gegn Ryan Benoit

Fox Sports 1 upphitunarbardagar (hefjast kl 1)

Fjaðurvigt: Gray Maynard gegn Ryan Hall
Bantamvigt: Rob Font gegn Matt Schnell
Léttvigt: Dong Hyun Kim gegn Brendan O’Reilly
Strávigt kvenna: Kailin Curran gegn    Jamie Moyle

Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Millivigt: Elvis Mutapcic gegn Anthony Smith
Léttþungavigt: Josh Stansbury gegn Devin Clark

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular