Ókyrrð hjá stærstu stjörnum UFC
Á síðustu vikum höfum við séð stór nöfn í MMA heiminum lýsa opinberlega yfir óánægju sinni með laun sín hjá UFC. Málefnið er ekki nýtt af nálinni en sjaldan hafa svo mörg stór nöfn tjáð sig á sama tíma um launamál. Continue Reading