Jose Aldo fer niður um flokk og mætir Marlon Moraes
Einn besti fjaðurvigtarmaður allra tíma, Jose Aldo, fer niður í bantamvigt. Aldo mætir Marlon Moraes í desemberá UFC 245. Lesa meira
Einn besti fjaðurvigtarmaður allra tíma, Jose Aldo, fer niður í bantamvigt. Aldo mætir Marlon Moraes í desemberá UFC 245. Lesa meira
Tvöfaldi meistarinn Henry Cejudo þurfti að fara í aðgerð á öxlinni í gær. Cejudo verður frá í nokkra mánuði áður en hann getur farið að æfa aftur. Lesa meira
Það hefur lítið farið fyrir T.J. Dillashaw eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrr á árinu. Dillashaw mætti í hlaðvarp Chael Sonnen á dögunum þar sem hann tjáði sig um lyfjaprófið. Lesa meira
UFC 238 fór fram á laugardaginn og var bardagakvöldið mjög skemmtilegt. Henry Cejudo skráði nafn sitt í sögubækurnar og Valentina Shevchenko átti magnað rothögg. Lesa meira
UFC 238 fer fram í kvöld frá Chicago í Bandaríkjunum. Tveir titilbardagar eru á dagskrá en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja. Lesa meira
UFC 238 fer fram í kvöld þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Bardagakvöldið er þéttskipað af góðum bardögum en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira
Það var ekkert vesen í vigtuninni í dag fyrir UFC 238. Allir bardagamenn kvöldsins náðu vigt og fara því tveir titilbardagar fram eins og áætlað var. Lesa meira
Henry Cejudo og Marlon Moraes berjast á laugardagskvöld upp á bantamvigtarbeltið. Í kvöld mættust þeir í face-off fyrir framan fjölmiðla og þar sýndi Cejudo áhugaverða leikmuni. Cejudo kom klæddur sem konungur, með kórónu og skikkju en var síðan einnig með… Lesa meira
UFC 238 fer fram á laugardaginn og er bardagakvöldið ansi veglegt. Countdown þættirnir fyrir bardagakvöldið eru komnir á sinn stað. Lesa meira
Sumarið er tíminn eins og Bubbi sagði og MMA eimreiðin heldur áfram jafnt og þétt. Hápunktur mánaðarins er frábært kvöld í Chicago 8. júní en það er líka ýmislegt annað í boði. Lesa meira
T.J. Dillashaw var gríðarlega svekktur eftir tapið sitt gegn Henry Cejudo á laugardaginn. Dillashaw vill fá annað tækifæri gegn Cejudo og þá aftur í fluguvigt. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Brooklyn í New York í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Henry Cejudo og T.J. Dillashaw en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC er með gott bardagakvöld í nótt í Brooklyn í New York í nótt þar sem þeir Henry Cejudo og T.J. Dillashaw mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvaða bardagar eru á dagskrá og hvenær bardagarnir eru. Lesa meira
T.J. Dillashaw segir að allt gangi samkvæmt áætlun fyrir titilbardaga sinn í fluguvigt á laugardaginn. Dillashaw er að fara í fyrsta sinn niður í fluguvigt og hefur ekki miklar áhyggjur af niðurskurðinum. Lesa meira