1

Skemmtileg saga af snillingnum Anderson Silva

28218

Síðasti bardagi Anderson Silva áður en hann hélt í UFC var í Cage Rage í Englandi gegn Tony Fryklund um millivigtartitilinn þar. Silva hafði varið titilinn tvisvar áður með sigrum á Jorge Rivera og Curtis Stout. Bardagann má sjá hér að neðan en hann rotaði Fryklund með ótrúlegu olnbogaskoti, eitthvað sem hefur aldrei sést í MMA. Sagan á bakvið olnbogaskotið er afar skemmtileg og frábært dæmi um snillinginn Anderson Silva. Lesa meira

0

Er Anderson Silva mótiveraður fyrir bardagann gegn Weidman?

Anderson-Silva-winning

Anderson Silva tapaði millivigtartitlinum til Chris Weidman í júlí á þessu ári. Fram að því hafði hann verið ósigraður í UFC og leit út fyrir að vera ósigrandi. Weidman rotaði Silva þegar Silva var að leika sér og hagaði sér á kjánalegan hátt. Þeir mætast nú aftur eftir 10 daga, en er Anderson Silva mótiveraður til að sigra? Lesa meira