0

Endurkoma „Ruthless“ Robbie Lawler

Robbie-Lawler1

Í kvöld berst Robbie Lawler við Johny Hendricks um beltið sem George St. Pierre gaf frá sér í veltivigt. Fyrir um ári síðan hefði engan órað fyrir því að Lawler yrði kominn í þessa stöðu. Þeir sem hafa ekki fylgst lengi með MMA þekkja kannski ekki Lawler og hans forsögu en hún teygir sig langt aftur til árdaga UFC. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 171: Hendricks vs. Lawler

UFC-171

Næsta laugardagskvöld fer UFC 171: Hendricks vs. Lawler fram í Dallas í Texas. Þetta verður óvenju stór viðburður því þetta kvöld verður nýr veltivigtarmeistari krýndur í fyrsta sinn í sex ár. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú ættir að stilla á Stöð 2 Sport annað kvöld! Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Ásgeir Börkur spáir fyrir um UFC 171

Annað kvöld fer fram risabardagakvöld en þá fer UFC 171 fram í Dallas. Veislan verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst fyrsti bardaginn á aðal hluta kvöldsins kl 2. Við fengum knattspyrnumanninn Ásgeir Börk Ásgeirsson til að spá fyrir um úrslit bardagana. Continue Reading