UFC 176: Jacare gegn Mousasi færður til
Þar sem UFC 176 hefur verið fellt niður hefur UFC Fight Night 50 verið styrkt til muna. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins á UFC 176 áttu fyrrverandi Strikeforce meistararnir Ronaldo “Jacare” Souza og Gegard Mousasi að takast á. Nú munu þeir berjast á UFC Fight Night 50. Continue Reading