1

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 179

ufc-179-ppv-preview-large

Annað kvöld fer UFC 179 fram þar sem Jose Aldo og Chad Mendes mætast um fjaðurvigtarbeltið. Bardagakvöldið fer fram í Rio de Janeiro í Brasilíu og hefst aðalhluti bardagakvöldsins kl 2 á Stöð 2 Sport. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta þetta kvöld framhjá þér fara. Continue Reading