Mánudagshugleiðingar eftir UFC 179
UFC 179 fór fram í Rio í Brasilíu þar sem þeir Jose Aldo og Chad Mendes mættust í mögnuðum titilbardaga. Bardagakvöldið í heild sinni var ekkert sérstakt en lokabardaginn bjargaði kvöldinu. Continue Reading
UFC 179 fór fram í Rio í Brasilíu þar sem þeir Jose Aldo og Chad Mendes mættust í mögnuðum titilbardaga. Bardagakvöldið í heild sinni var ekkert sérstakt en lokabardaginn bjargaði kvöldinu. Continue Reading
Fyrir þessi stóru bardagakvöld líkt og UFC 179 höfum við haft þann vana að gefa upp spá okkar fyrir stærstu bardagana. Að þessu sinni spá pennar MMA Frétta fyrir tvo áhugaverðustu bardaga kvöldsins, Jose Aldo gegn Chad Mendes og Glover Teixeira gegn Phil Davis. Continue Reading
Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson er spámaður helgarinnar að þessu sinni. Hann ætlar að segja okkur sína spá fyrir síðustu þrjá bardaga á UFC 179 bardagakvöldinu. Continue Reading
Annað kvöld fer UFC 179 fram þar sem Jose Aldo og Chad Mendes mætast um fjaðurvigtarbeltið. Bardagakvöldið fer fram í Rio de Janeiro í Brasilíu og hefst aðalhluti bardagakvöldsins kl 2 á Stöð 2 Sport. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta þetta kvöld framhjá þér fara. Continue Reading
Á laugardagskvöldið fer UFC 179 fram þar sem þeir José Aldo og Chad Mendes mætast í annað sinn. Aldo hefur ekki tapað síðan árið 2005 og því gæti bardaginn orðið sögulegur nái Mendes að gera hið ómögulega. Við förum yfir aðdragandann og þennan mikilvæga bardaga. Continue Reading