0

Spámaður helgarinnar: Bjarki Þór Pálsson – UFC 179

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson er spámaður helgarinnar að þessu sinni. Hann ætlar að segja okkur sína spá fyrir síðustu þrjá bardaga á UFC 179 bardagakvöldinu. Bjarki sigraði um síðustu helgi sitt þriðja belti í MMA er hann hirti AVMA léttvigtarbeltið.

Léttþungavigt: Fabio Maldonado gegn Hans Stringer

Fabio Maldonado er með flott box og ég held að hann sigri þetta með tæknilegu rothöggi eftir skrokkhögg.

Léttþungavigt: Glover Teixiera gegn Phil Davis

Phil Davis er frábær glímumaður. Ég held að hann taki þetta eftir dómarákvörðun og þetta verði bara lay and pray hjá Davis.

Titilbardagi í fjaðurvigt

Chad Mendes tekur þetta! Hann er búinn að vera á flugi núna og unnið síðustu bardaga örugglega. Ég held að hann taki þetta eftir dómaraákvörðun.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.