0

Spámaður helgarinnar: Bjarki Þór Pálsson – UFC 179

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Bardagamaðurinn Bjarki Þór Pálsson er spámaður helgarinnar að þessu sinni. Hann ætlar að segja okkur sína spá fyrir síðustu þrjá bardaga á UFC 179 bardagakvöldinu. Bjarki sigraði um síðustu helgi sitt þriðja belti í MMA er hann hirti AVMA léttvigtarbeltið.

Léttþungavigt: Fabio Maldonado gegn Hans Stringer

Fabio Maldonado er með flott box og ég held að hann sigri þetta með tæknilegu rothöggi eftir skrokkhögg.

Léttþungavigt: Glover Teixiera gegn Phil Davis

Phil Davis er frábær glímumaður. Ég held að hann taki þetta eftir dómarákvörðun og þetta verði bara lay and pray hjá Davis.

Titilbardagi í fjaðurvigt

Chad Mendes tekur þetta! Hann er búinn að vera á flugi núna og unnið síðustu bardaga örugglega. Ég held að hann taki þetta eftir dómaraákvörðun.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.