Cain Velasquez og Fabricio Werdum mætast á UFC 188 í júní
UFC ætlar að gera aðra tilraun til að láta þá Cain Velasquez og Fabricio Werdum mætast í Mexíkó. UFC staðfesti fyrir skömmu að UFC 188 fari fram í Mexíkó þar sem þungavigtartitlarnir verða sameinaðir. Continue Reading