0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 180

fabricio-werdum-mark-hunt-ufc-180

UFC 180 fer fram í kvöld en í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Mark Hunt og Fabricio Werdum. Pennar MMA Frétta birta hér spá sína fyrir þrjá síðustu bardaga kvöldsins. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 3 í nótt og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Continue Reading

1

Cain Velasquez meiddur – Mark Hunt kemur í hans stað á UFC 180

Cain Velasquez vs Junior Dos Santos

Enn einu sinni er UFC meistari að meiðast! Til stóð að Cain Velasquez myndi verja titil sinn gegn Fabricio Werdum á UFC 180 þann 15. nóvember en nú hefur þungavigtarmeistarinn þurft að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla. Í hans stað kemur Mark Hunt og berst hann við Werdum um “interim” þungavigtartitil UFC. Continue Reading