0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 186

UFC 186

Annað kvöld fer UFC 186 fram í Montreal, Kanada. Það er langt síðan UFC hefur heimsótt Montreal og var öllu til tjaldað þegar bardagakvöldið var fyrst sett saman með Rory MacDonald fremstan í flokki. Lyfjapróf og meiðsli hafa gjörbreytt bardagakvöldinu en hér eru þó nokkrar ástæður til að horfa annað kvöld. Continue Reading