Tvö ár síðan Conor McGregor sigraði Nate Diaz
Í dag þann 20. ágúst eru akkúrat tvö ár liðin síðan Conor McGregor sigraði Nate Diaz í stórkostlegum bardaga. Þrátt fyrir að ekkert belti hafi verið í húfi er óhætt að segja að um sé að ræða einn magnaðasta bardaga í sögu UFC. Continue Reading