0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Gastelum vs. Belfort

kelvin-gastelum-vitor-belfort

Núna um helgina fór fram UFC bardagakvöld í Brasilíu. Kvöldið var vel hlaðið af þekktum nöfnum og bauð upp á allt mögulegt. Það voru gamlar stjörnur, mikilvægir bardagar í millivigt, léttvigt og fluguvigt, efnilegir nýliðar, rotarar og sterkir glímukappar. Continue Reading