0

Myndband: Svakalegt rothögg í UFC í gær

Svakaleg tilþrif sáust á UFC bardagakvöldinu í Brasilíu í nótt. Í bardaga Beneil Dariush og Edson Barboza fengum við eitt af rothöggum ársins.

Bardagi Barboza og Dariush fór fram í léttvigtinni í nótt. Dariush var að gera allt rétt og að vinna bardagann þegar Barboza tók upp á þessu.

Þetta verður klárlega eitt af rothöggum ársins þegar árið verður gert upp. Barboza hefur nú unnið þrjá bardaga í röð gegn sterkum andstæðingum (Anthony Pettis, Gilbert Melendez og Dariush) og verður gaman að sjá hvern hann fær næst.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.